Lýsing
Snitturnar okkar eru afhentar í fallegum bökkum sem hægt er að skella beint á veisluborðið.
- Lágmarks afgreiðslutími eru 2 sólarhringar, ef fyrirvarinn er styttri ekki hika við að hringja eða senda póst og athugið hvort við getum ekki aðstoðað.
- Veislubakka sem þarf að fá afhenda um helgar þarf að panta á fimmtudegi.
- Við notumst einungis við hágæða hráefni og leggjum mikin metnað í að skapa bragðgóðar og fallegar snittur
- Við mælum við 8-12 bitum á mann.